November 19, 2025 • La Liga
La Liga um helgina
Hvað gerir Barcelona gegn í fyrsta heimaleiknum á nýjum Camp Nou? Nær Athletic Club að skemma partýið? Á sunnudag fer Real Madrid í heimsókn til Elche og ef sagan er einhver vísbending þá eru þar þægileg 3 stig í boði fyrir Madrídarbúa. Það styttist í að Orri Steinn snúi aftur eftir meiðsli sem hafa haldið honum frá vellinum síðan í lok ágúst.